Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virk beltafesting
ENSKA
effective belt anchorage
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... á öryggisbelti er stinnur hluti sem er festur við neðri beltafestingu og er ýmist fastur eða getur snúist, þá er virk beltafesting fyrir allar stöður sætisstillingar punkturinn þar sem beltið er fest við stinna hlutann, ...
[en] Where a safety belt incorporates a rigid part which is attached to a lower belt anchorage and which is either fixed or free to swivel, the effective belt anchorage for all positions of seat adjustment is the point at which the strap is attached to that rigid part, ...
Skilgreining
punkturinn sem notaður er til að ákvarða, eins og tilgreint er í lið 4.4, horn hvers hluta öryggisbeltisins miðað við notandann, það er, punktinn sem beltið þyrfti að vera fest við til að liggja eins og til er ætlast þegar það er notað - óháð því hvort punkturinn er raunverulegur festipunktur - eftir formi öryggisbeltabúnaðar þar sem hann er festur við festingar
Rit
Stjórnartíðindi EB L 24, 30.1.1976, 8
Skjal nr.
31976L0115
Aðalorð
beltafesting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira